Gott mark hjá Riise

Maður hálf vorkennir karlinum að skora svona mark, eina sem mér fannst gott við það, að  þetta róaði leiðinadarpúkann Hörð Magnússon aðeins niður Liverpool mann nr 1, á Stöð 2.
mbl.is Riise skoraði sjálfsmark og tryggði Chelsea jafntefli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Sá ekki markið, ekki leikinn en er ógó fúl og sonurinn kom í MJÖG vondu skapi heim eftir leikinn, sagði einmitt ýmislegt sem við vorum að tala um að væri ekki æskilegt í boltanum  bæði í e-mailinum og svo það sem við ræddum í sundlauginni í gær.

Var í gærkvöldi að ræða málin við fólk út um allt land um hugmyndir um fjáraflanir fyrir strákana okkar og ég er sko komin með haug af hugmyndum sem ég ætla að byrja á í dag að framkvæma, panta allavega drasl til sölu hjá þeim, þannig að það verður nóg að gera hjá þeim í sölu á allavega dóti

Ætlaði reyndar að vera komin í smá pásu frá þessu öllu fram yfir próf, en ætla að setja ýmislegt í gang og svo sjáið þið hin um þetta

Bjarney Hallgrímsdóttir, 23.4.2008 kl. 07:57

2 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Alltaf leiðinlegt að skora sjálfsmark ( hef reyndar lent í því sjálfur, og það þurfti að sjálfsögðu að rata í TV-ið ) en ég get eiginlega ekki vorkennt  púllurum eftir heppnina gegn okkur í 8  liða úrslitunum. Við Nallarar áttum að vera í þessum leik!

Eysteinn Þór Kristinsson, 23.4.2008 kl. 09:10

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Það sem ég sá af þessum leik var á netinu og með spænskum þuli þannig að ég losnaði við Hörð Magg. Annars var þetta ágætis mark!!...þeir eru ábyggilega fúlir núna margir Norsararnir. Tek undir með Eysteini, þeir lifrarpollar hafa verið svo heppnir hingað til að maður vorkennir þeim ekkert.

Haraldur Bjarnason, 23.4.2008 kl. 10:00

4 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Badda mín, já svona er boltinn hafa sumir sagt stundum. Já skil strákinn vel kannast aðeins við svona viðbrögð hjá mínum. Þetta með fjáröflunina fyrir peyjanna, allavega stendur þú þig eins og hetja og við hjálpum þér örugglega ef við getum, allavega er ég alltaf til þegar ég er heima eins og þú veist. Var peyjinn ekki búinn að segja þér að hann ætlað að sleppa dómara starfinu um helgina. Held að hann sé að hjálpa til við að tromma hjá góðum manni við upptöku á geysladiski.

Eysteinn, alveg sammála þér að við áttum að vera þarna, þetta með sjálfsmörkin, ég skoraði eitt á mínum ferli og man vel eftir því, þó það séu um 35 ár síðan það var í leik Austra og Neista í 3 fl.

Halli, sem betur fer losnum við líka við hann á sjónum, bara góðir enskir þulir, veit að það væri löngu búið að reka hann ef hann væri enskur þulur, getur aldrei leynt hlutdrægni sinni, það skemmir ekkert fyrir að Riise sé Norðamaður. (Dritsekkur eins og þorsteinn Már kallaði norðmenn í norska sjónvarpinu).

Grétar Rögnvarsson, 23.4.2008 kl. 15:44

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

GLEÐILEGT SUMAR GRÉTAR OG MEGI SUMARIÐ VERÐA ÞÉR OG FJÖLSKYLDU ÞINNI GOTT.

Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 10:29

6 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Eitt flottasta sjálfsmark allra tíma...

Hallgrímur Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 17:11

7 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Er enn að fara í pirrurnar (reyndar ekki mikið nú orðið)á manni þó hefur hann lagast drengurinn

Riise er svolítið fatlaður við það að vera örvhentur í þessari stöðu.'Án þess að ég sé að gera´lítið úr fötluðum.

Þ Þorsteinsson, 27.4.2008 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband