Vinnum í kvöld

Hef fulla trú á að við vinnum í kvöld, erum í góðri stöðu, og verðum vonandi fjórða enska liðið sem kemst áfram. Held að Inter verði ekki fyrirstaða fyrir Man Utd. Og í gærkvöldi glæsilegur leikur hjá Liverpool. Spiluðu flottan bolta á móti slöku liði Real Madrid. Markið hjá Gerard snilld og hann er frábær leikmaður, sá besti í Englandi í dag.

Arsenal-Man Utd, Grétar-Bjarni

Og í tilefni dags sett inn ein gömul mynd af okkur félögum, þegar ég var á hinum Jóni  sem er Lundey í dag og Bjarni og fleiri komu í heimsókn frá Hólmaborg. Sjá má í brytann vera að fá sér ferskt loft í glugganum.

Rockall

Og enn og aftur siglt fram hjá Rockall og í tilefni af því birt mynd af klettinum sem ég stal á einhverri síðu. En við erum á heimleið með nánast fullan bát eða 2100 tonn af kolmuna og komum heim á föstudagsmorgun..


mbl.is Arsenal mun spila sóknarbolta í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Veit minna en ekkert um Arsenal og Liverpool og allt það, - en góða heimferð og heimkomu!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.3.2009 kl. 15:26

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Takk Guðný mín. Ef þú vilst get ég frætt þig um Arsenal og Dunni Ölvers um Liverpool.

Grétar Rögnvarsson, 11.3.2009 kl. 16:10

3 identicon

ég er að hugsa um að flytja á þennan fínafína klett:)....lýst þér ekki vel á það?:P

Eddi Gjé (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 18:04

4 Smámynd: Kristján R Bjarnason

hvar fanstu mynd af pabba í man udt bol ? datt hann í sjóinn og fékk lánuð föt ?  komon... það fer enginn með viti í svona lagað.... þar hrapaði hann faðir minn í áliti :)

Kristján R Bjarnason, 12.3.2009 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

243 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 177237

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband