8.1.2009 | 00:36
7, jan 1992.
7, jan 1992 fæddist drengur á sjúkrahúsinu í Neskaupstað, finnst mér eins og þetta hafi gerst í gær, en í dag er þessi drengur því 17 ára. Hann var skírður Sigþór Rögnvar í höfuð afa síns. Drengur þessi er sonur minn og hefur verið minn besti vinur og leikfélagi frá fæðingu. Nú er hann að verða fullorðinn og býr hjá systur sinni í Rvk. Hann stundar nám í tónlistarskóla FÍH og lærir slagverk.
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með strákinn
Haraldur Bjarnason, 8.1.2009 kl. 00:41
Innilega til hamingju með Dengsa og já........þetta er sko ótrúlega fljótt að líða
Kristjana Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 10:18
Til hamingju með drenginn frá gömlum skólabróður sem að eiddi kvöldinu í að passa barnabarnið
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.1.2009 kl. 23:24
Til lukku með strákinn, þó seint sé Frábær strákur þarna á ferð... Hitti hann reyndar í Smáralindinni um daginn og hann var að vanda hress og heilsar alveg ,,gömlum" kjéllum að austan...
Gangi ykkur vel á veiðum...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 10.1.2009 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.