Óska öllum sjómönnum og fjölskyldum ţeirra gleđilegrar hátíđar. Og svona til gamans set ég inn hér dagskrána um helgina Nóg um ađ vera og allir geta fundiđ skemmtum viđ sitt hćfi enda metnađarfull dagskrá í bođi.
En ađ öđru, hef haft nóg ađ gera eftir ađ ég kom í land. Ţurfti ađ rýma íbúđina á neđri hćđinn og leigđi, og fengu fćrri en vildu, hef síđan veriđ í hálfu starfi hjá Böddu viđ allskonar störf fyrir 3 fl Fjarđabyggđar í boltanum og bara haft gaman ađ ţví, og eiga ţćr mömmurnar hrós skiliđ fyrir dugnađ viđ ađ afla fjár fyrir framtíđar fótboltastjörnur okkar. En annars allt gott ađ frétta hér veđriđ hefur leikiđ viđ okkur og vonandi verđur gott yfir helgina. Annađ kvöld förum viđ áhöfnin út ađ borđa og síđan á dansleik međ, Í svörtum fötum ég held ađ hún heiti ţađ hljómsveitin. Allavega eitthvađ band úr Rvk.
Sjómannadagshelgin á Eskifirđi 2008 Föstudagurinn 30.maí 17-19:00 Diskótek í gamla íţróttahúsinu fyrir 1. 5. bekk grunnskólans 21-23:00 Diskótek í gamla íţróttahúsinu fyrir 6. 10. bekk grunnskólans21-24:00 Ball í Valhöll. STRÁKARNIR HENNAR STÍNU spila gömlu og góđu rokklögin en líka sígilda harmonikusmelli.00.3003.00 The Three Amigos halda svo uppi fjörinu fram eftir nóttu. Verđ fyrir allt kvöldiđ 1.000 kr. Börn verđa ađ vera í fylgd međ fullorđnum) |
Laugardagurinn 31. maí 10.0012.00 Hestbak inn í reiđgerđi í bođi hestamanna12.00 Sigling međ Jón Kjartanssyni 13.00 Sigling međ Jón Kjartanssyni Athugiđ ađ skipta ţarf gestum niđur á tvćr ferđir. 14.00 Kaffisala eldri borgara í Valhöll - Myndverkasýning Davíđ prestur og Hólmgrímur prestur taka ađ sér liđstjórn sóknarbarna sinna, sitt hvoru megin viđ Hólmatindinn í djarfri keppni út í Mjóeyrarvík. |
Út á Mjóeyri kl. 15.00 - Kappróđur Sunddeild Austra selur gómsćtar pylsur og gos á Eyrinni
|
- Belgjaslagur - Reipitog - Sjómennskuţrautir - Bátasmíđi og fleyting - Smíđiđ báta - Notiđ ímyndunarafliđ. Komiđ og fleytiđ ţeim á Mjóeyrinni. Verđlaun fyrir flottustu og frumlegustu smíđina. Krakkar - takiđ ţátt í skemmtilegum leik! Hafiđ sambandi viđ PÉTUR MARINÓ - 844 5946Eftir dagskrána verđur hćgt ađ prófa sjóskíđi, hnébretti, vatnabelgi og ađ vera farţegi ájetski - sćţotu. - Eskifjörđur fyrr og nú - myndasýning um allan bć - Sjóminjasafniđ verđur opiđ laugardag og sunnudag frá 13 - 17. -Randulffssjóhúsiđ opiđ fyrir gesti frá 17 19 á laugardag 20:00 Opnun Kaffihússins á Strandgötu 10. Lifandi tónlist frá 20-21.23.30-04 Ball Í svörtum fötum - Forsala í VALHÖLL frá 18 - 20 Ađgangur kr. 2.200 annars 2.500 kr.Bátaleigan á Mjóeyri opin alla helgina frá 10 - 22. |
Sunnudagurinn 1. júní 10.30 Sjómannamessan í Kirkju- og menningarmiđstöđinni11.30 Athöfn viđ minningarstyttu um drukknađa sjómenn - Hátíđarrćđa - Sjómađur heiđrađur - LÚĐRASVEIT 12.00 Dorgveiđikeppni á brćđslubryggjunni - Muniđ björgunarvestin!12.00 Púttkeppni á golfvellinum - Skráning á stađnum. Framhald á baksíđuSvćđi viđ Valhöll kl. 14.00 Kaffi og veitingasala helíumblöđrur - andlitsmálun tússtattú Hoppukastalaland (700 kr. dagspassi) Á sviđinu* Melbćjarkórinn, * Leikskólakórinn, * Karlakórinn Glađur, * Bjarni Töframađur, * Hljómsveitin Epli spilar, * Atriđi úr söngvarakeppni grunnskólans,* Raggi Grétars * The Three Amigos, * Eskfirskt sjómannalag og flottir kynnar!!! Grillađar pylsur í bođi Eskju viđ sparkvöllinn |
Á Sparkvellinum kl. 15.30 * Fílafótbolti, * Belgjakast, * Sjómann, *Bođhlaup og ţrautir Verđlaunaafhending á milli atriđa fyrir Kappróđur Dorgveiđikeppni Bátasmíđi Skráning í kappróđur og keppnir bćđi á Mjóeyri og Sparkvelli hjá:Kiddi Ţór GSM 866 3322 / kiddi@valhollin.is Ath !!! Ef veđur verđur ekki hagstćtt flytjast skemmtiatriđin inní Valhöll og atriđi á sparkvelli inní gamla íţróttahúsiđ. Sjómannadagsráđ vill hvetja alla íbúa á Eskifirđi ađ hjálpa til viđ ţađ ađ gera bćinn okkar snyrtilegan og okkur til sóma á sjómannadag. Fyrirtćki bćjarins eru sérstaklega hvött til ađ fjarlćgja rusl, rađa upp dóti og sýna SAMSTÖĐU viđ ađ Eskifjörđur líti sem allra best út á Sjómannadeginum. Tökum til fyrir Sjómannadaginn! |
Munum eftir ađ flagga
.. Sjómannadagsráđ vill ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum og einstaklingum sem hafa styrkt og ađstođađ okkur viđ undirbúning og framkvćmd sjómannadagsins.
Athugasemdir
Heyrđu, ég kem heim .....
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 30.5.2008 kl. 22:27
Sćll gamli minn.
T il lukku međ nýja húsiđ og góđa skemmtun um helgina..
Pétur Ísl (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 22:46
Gleđilega hátíđ karlinn. Og viđ skulum halda í ţađ ađ kalla ţetta Sjómannadagshelgi, ekki hátiđ hafsins eins og mađur sér allsstađar núna. - Kveđja austur
Haraldur Bjarnason, 31.5.2008 kl. 16:59
Til hamingju međ daginn pabbi minn og ađrir sjómenn....hefđi alveg viljađ vera heima ţessa helgi...hefđi svosem getađ ţađ en nennti bara ekki.....
sé pínu eftir ţví núna... en góđa skemmtun
Erna og Grétar Berg (IP-tala skráđ) 31.5.2008 kl. 19:59
Flott og skemmtileg var dagskráin í dag (gćr) og sunnudagurinn verđur ekki síđri - og takk fyrir ,,rúntinn" á Jóni í dag - alltaf gaman ađ fara á duggudugg
gamli sjóarinn.
og takk Grétar minn, alltaf gaman ađ fá hrós fyrir ţađ sem viđ erum ađ gera fyrir strákana okkar
Og hjartanlega sammála Haraldi, auđvitađ heitir ţetta Sjómannadagshelgi, ekki hátíđ hafsins - spurning, er ţessi dagur hátíđsdagur sjómannanna í landinu eđa til hafsins??? Pćling og ég pant svara strax - fyrir sjómennina okkar, hetjur hafsins
Og, til hamingju međ daginn Grétar kapteinn og áhöfnin ţín...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 1.6.2008 kl. 05:50
Ég get ómögulega skiliđ ţetta af hverju var veriđ ađ breyta um nafn á "SJÓMANNADEGINUM" og kalla hann "hátíđ hafsins"? Ég veit til ţess ađ ţađ ţótti ekki "par fínt" ađ vera sjómađur en fyrr má nú aldeilis fyrr vera.
Jóhann Elíasson, 2.6.2008 kl. 09:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.