9 maí 1933.

Fæddist barn sem skírt var Sigþór Rögnvar Ragnarsson, maður þessi er því 75 ára í dag og er faðir minn. Vildi ég nú óska að ég sæti nú við eldhúsborðið hjá henni móður minni og hámaði í mig tertum að hennar hætti, veit að Anna og Rögnvar junior eru nú þar að háma í sig, veit að hún móðir mín geymir eitthvað handa drengnum sínum sem kemur í land á sunnudag. Set hér að gamni tvær gamlar myndir af karli. Á annari myndinni er hann með DengsiErling Rögnvar  Erlingi bróður sínum sem lést fyrir nokkrum árum síðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir af flottum dreng sem lýtur enn þræl vel út... ohh ég hefði sko líka viljað vera við borðið hjá ömmu í dag:-)

Erna (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 17:51

2 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

En sniðugt, pabbi minn á líka afmæli í dag. Þetta eru sko flottir karlar. Ég fer bara í kaffi og kökur í staðin

Sóley Valdimarsdóttir, 9.5.2008 kl. 21:00

3 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Hæ Sóley já sniðurgt og hvað er hann gamall í dag?

Grétar Rögnvarsson, 10.5.2008 kl. 00:10

4 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Og Halldór minn á skírnarafmæli, 9 mai 1993 fékk einkasonurinn sitt nafn, fyrir framan Guð menn

Bjarney Hallgrímsdóttir, 10.5.2008 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband