Nafni minn er 2 ára í dag.

Nafni litliog hann ætlar að verða Arsenal maður eins og afi hans. Búið er að halda afmælisveislu að Naustabryggju og auðvitað komst ég ekki. Mér finnst hann vera í flottustu peysunni sinni en ég er ekki viss um að pabbi hans sé sammála. 

En svo kom sú frétt til okkar um borð í Jón Kjartansson að Aðalsteinn Jónsson væri dáinn, svo það er oft stutt milli gleði og sorgar í lífinu.Grétar Berg Henryson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Barnið er fallegt það er ekki deilt um það. En Peysan???? Þessi appelsínugula er betri. Blessuð sé minning Alla.

Víðir Benediktsson, 30.4.2008 kl. 13:32

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Til lukku með nafna þinn...hann er flottur og já, það er stutt á milli sorgar og gleði

Bjarney Hallgrímsdóttir, 30.4.2008 kl. 18:44

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Samhryggist ykkur vegna fráfalls Alla, blessuð sé minning hans.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.4.2008 kl. 18:56

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Smekkmaður í fatavalinu hann nafni þinn. Hún fer honum vel hvíta peysan með rétta merkinu. Til hamingju með strákinn. - Já og blessuð sé minning Alla. Þjóðfélagið á ekki marga slíka öðlinga eftir.

Haraldur Bjarnason, 30.4.2008 kl. 20:51

5 identicon

Barnið er fallegt eins og frændi sinn

Eddi Grétars (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 12:40

6 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Peyinn er flottur og til lukku með hann, til að halda friðinn, ok bolurinn er flottur líka... Ég samhryggist ykkur vegna fráfalls Alla, á efa var Alli með merkari mönnum samfélagsins.

Hallgrímur Guðmundsson, 2.5.2008 kl. 19:48

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Til hamingju með afmæli nafna þíns. Voðalegur sjarmör er þetta.

Já, Alli blessaður farinn. Það er skrýtin tilhugsun að hans njóti ekki lengur við.  

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:38

8 identicon

Sæll gamli

Fer nú ekki of í búð en fór í Holtagarða í gær og hitt þá Ernu og nafna þinn þar á rölti.

Hann hafði nú ekki mikin áhuga á að spjalla við mig, enda  ekki skrítið.

Kv Pétur 

Pétur (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 09:14

9 identicon

sæll pétur minn, ég get alveg sagt þér að það er ekki óalgengt að hitta þau ef maður fer í búð

Eddi (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband