30.4.2008 | 13:23
Nafni minn er 2 ára í dag.
og hann ætlar að verða Arsenal maður eins og afi hans. Búið er að halda afmælisveislu að Naustabryggju og auðvitað komst ég ekki. Mér finnst hann vera í flottustu peysunni sinni en ég er ekki viss um að pabbi hans sé sammála.
En svo kom sú frétt til okkar um borð í Jón Kjartansson að Aðalsteinn Jónsson væri dáinn, svo það er oft stutt milli gleði og sorgar í lífinu.
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Barnið er fallegt það er ekki deilt um það. En Peysan???? Þessi appelsínugula er betri. Blessuð sé minning Alla.
Víðir Benediktsson, 30.4.2008 kl. 13:32
Til lukku með nafna þinn...hann er flottur og já, það er stutt á milli sorgar og gleði
Bjarney Hallgrímsdóttir, 30.4.2008 kl. 18:44
Samhryggist ykkur vegna fráfalls Alla, blessuð sé minning hans.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.4.2008 kl. 18:56
Smekkmaður í fatavalinu hann nafni þinn. Hún fer honum vel hvíta peysan með rétta merkinu. Til hamingju með strákinn. - Já og blessuð sé minning Alla. Þjóðfélagið á ekki marga slíka öðlinga eftir.
Haraldur Bjarnason, 30.4.2008 kl. 20:51
Barnið er fallegt eins og frændi sinn
Eddi Grétars (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 12:40
Peyinn er flottur og til lukku með hann, til að halda friðinn, ok bolurinn er flottur líka... Ég samhryggist ykkur vegna fráfalls Alla, á efa var Alli með merkari mönnum samfélagsins.
Hallgrímur Guðmundsson, 2.5.2008 kl. 19:48
Til hamingju með afmæli nafna þíns. Voðalegur sjarmör er þetta.
Já, Alli blessaður farinn. Það er skrýtin tilhugsun að hans njóti ekki lengur við.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:38
Sæll gamli
Fer nú ekki of í búð en fór í Holtagarða í gær og hitt þá Ernu og nafna þinn þar á rölti.
Hann hafði nú ekki mikin áhuga á að spjalla við mig, enda ekki skrítið.
Kv Pétur
Pétur (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 09:14
sæll pétur minn, ég get alveg sagt þér að það er ekki óalgengt að hitta þau ef maður fer í búð
Eddi (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.