24.4.2008 | 14:23
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SÖMULEIÐIS GRÉTAR OG VONANDI EIGUM VIÐ EFTIR AÐ HITTAST ÁN MILLIGÖNGU TÖLVUNNAR ÞÓTT HÚN SÉ GÓÐ KEMUR EKKERT Í STAÐINN FYRIR GÓÐ PERSÓNULEG SAMSKIPTI. HAFÐU ÞAÐ ÆTÍÐ SEM ALLRA BEST!
Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 14:41
Takk sömuleiðis Jói, já allavega á næsta Reykholstsmóti.
Grétar Rögnvarsson, 24.4.2008 kl. 15:12
Gleðilegt sumar karlinn!! ....áfram Arsenal
Haraldur Bjarnason, 24.4.2008 kl. 16:06
Gleðilegt sumar Grétar og takk fyrir veturinn.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 17:09
Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtileg og gefandi bloggsamskipti. Það er ómetanlegt að vera í svona samskiptum við fyrrum sveitunga ...!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.4.2008 kl. 17:52
Gleðilegt sumar Grétar og gangi þér vel á sjónum.
Níels A. Ársælsson., 24.4.2008 kl. 23:29
Sæll gamli
Gleðilegt sumar kallinn minn
Kv Pétur
Pétur (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 07:30
Falleg myndin úr firðinum, það hefur tekið mikinn snjó úr fjöllum á fáum dögum.
Þessi mynd minnir mig á haustið '82 þegar ég þræddi þarna fjörur í einhverjar vikur og tókum síldarkvóta á Hafnarvík og Guðfinnu. Það var eins og síldin kæmi stundum ofan af vegi þegar hún þétti sig í fjörunum. Hafðu góðan túr úr Færeyskum sjó.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.4.2008 kl. 08:06
Sömuleiðis öll, Hafsteinn þetta er nú ekki alveg svona sumarmyndin er nú gömul, held að það sé nú meiri snjór í fjöllum en á henni.
Grétar Rögnvarsson, 25.4.2008 kl. 16:04
Já auðvitað, mér svosem flaug það nú í hug Grétar að hú gæti ekki verið ný..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.4.2008 kl. 20:35
Gleðilegt sumar ,,gamli" minn
Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.4.2008 kl. 21:46
Hæ frændi og gleðilegt sumar!!!
Mikið rosalega eru þetta flottar myndir af firðinum fagra!!!
Mikið er mig farið að langa að sjá þessa dásemd með eigin augum... Það styttist vonandi í það!!!
Kveðja úr úthverfinu
Sigga Rósa
Sigga Rósa (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 23:11
Gleðilegt sumar pabbi minn og takk fyrir veturinn....
Erna (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:55
Sæll Grétar fín síða verð greinilega að bæta mig.Þetta eru fallegar myndir og sýnir að það er fallegt á fleiri stöðum en hér.Heyrðu er ekki hættur til sjós er með Sunnu ke er búinn að vera þar í 2 ár. Var á Pétri Jónssyni í 1 ár eftir að Sléttbakur var seldur og ég hætti hjá Brim EX ÚA.Sunnan liggur sem stendur eða síðan eftir páska.Verð á Þýskalandi er í sögulegu lágmarki,þar sem allur okkar afli sem er mest karfi og fer þangað í gámum er ekkert annað að gera en liggja og bíða eftir að markaðurinn lagist. Bestu kveðjur Kristján Halldórs
Kristján Halldórsson, 27.4.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.