Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Mjóeyri Hólmaborgvetur 2008 053  það hefur verið gaman að rifja upp kynni hér við gamla Eskfirðinga og skólabræður úr Stýrimannaskólanum, og úr Reykholti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

SÖMULEIÐIS GRÉTAR OG VONANDI EIGUM VIÐ EFTIR AÐ HITTAST ÁN MILLIGÖNGU TÖLVUNNAR ÞÓTT HÚN SÉ GÓÐ KEMUR EKKERT Í STAÐINN FYRIR GÓÐ PERSÓNULEG SAMSKIPTI.  HAFÐU ÞAÐ ÆTÍÐ SEM ALLRA BEST!

Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 14:41

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Takk sömuleiðis Jói, já allavega á næsta Reykholstsmóti.

Grétar Rögnvarsson, 24.4.2008 kl. 15:12

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Gleðilegt sumar karlinn!!  ....áfram Arsenal

Haraldur Bjarnason, 24.4.2008 kl. 16:06

4 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Gleðilegt sumar Grétar og takk fyrir veturinn.

Hallgrímur Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 17:09

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtileg og gefandi bloggsamskipti. Það er ómetanlegt að vera í svona samskiptum við fyrrum sveitunga ...!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.4.2008 kl. 17:52

6 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Gleðilegt sumar Grétar og gangi þér vel á sjónum.

Níels A. Ársælsson., 24.4.2008 kl. 23:29

7 identicon

Sæll gamli

Gleðilegt sumar kallinn minn

Kv Pétur 

Pétur (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 07:30

8 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Falleg  myndin úr firðinum, það hefur tekið mikinn snjó úr fjöllum á fáum dögum.

Þessi mynd minnir mig á haustið '82 þegar ég þræddi þarna fjörur í einhverjar vikur og tókum síldarkvóta á Hafnarvík og Guðfinnu. Það var eins og síldin kæmi stundum ofan af vegi þegar hún þétti sig í fjörunum. Hafðu góðan túr úr Færeyskum sjó.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.4.2008 kl. 08:06

9 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Sömuleiðis öll, Hafsteinn þetta er nú ekki alveg svona sumarmyndin er nú gömul, held að það sé nú meiri snjór í fjöllum en á henni.

Grétar Rögnvarsson, 25.4.2008 kl. 16:04

10 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Já auðvitað, mér svosem flaug það nú í hug Grétar að hú gæti ekki verið ný..

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.4.2008 kl. 20:35

11 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gleðilegt sumar ,,gamli" minn  

Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.4.2008 kl. 21:46

12 identicon

Hæ frændi og gleðilegt sumar!!!
Mikið rosalega eru þetta flottar myndir af firðinum fagra!!!
Mikið er mig farið að langa að sjá þessa dásemd með eigin augum... Það styttist vonandi í það!!!
Kveðja úr úthverfinu
Sigga Rósa

Sigga Rósa (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 23:11

13 identicon

Gleðilegt sumar pabbi minn og takk fyrir veturinn....

Erna (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:55

14 Smámynd: Kristján Halldórsson

Sæll Grétar fín síða verð greinilega að bæta mig.Þetta eru fallegar myndir og sýnir að það er fallegt á fleiri stöðum en hér.Heyrðu er ekki hættur til sjós er með Sunnu ke er búinn að vera þar í 2 ár. Var á Pétri Jónssyni í 1 ár eftir að Sléttbakur var seldur og ég hætti hjá Brim EX ÚA.Sunnan liggur sem stendur eða síðan eftir páska.Verð á Þýskalandi er í sögulegu lágmarki,þar sem allur okkar afli sem er mest karfi og fer þangað í gámum er ekkert annað að gera en liggja og bíða eftir að markaðurinn lagist. Bestu kveðjur Kristján Halldórs

Kristján Halldórsson, 27.4.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband