Flott að eiga tvo stráka í landsliðinu

Það er gaman að við Eskfirðingar skulum eiga tvo stráka í landsliðinu þá Stefán Gísla og Eggert Gunnþór, hlýtur að vera einsdæmi að tveir peyjar frá 1100 manna bæ séu í landsliði. Vonandi standa þeir sig bara vel og vonandi fær Eggert eitthvað að koma inn á í leiknum, en hann byrjar á bekknum. Áfram Ísland

Og smá af mínum ferðum verðum komnir á kolmunamiðin eftir 2 klt, gott veður mikið að skipum að sjá framundan.


mbl.is Eiður í fremstu víglínu gegn Slóvakíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Áfram Eskfirðingar!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.3.2008 kl. 21:41

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Innan nokkurra ára verða þarna a.m.k. 10 eskfirðingar í landsliðinu... núverandi 3 fl. + Eggert og við höfum svo Björgvin frá Fásk í markninu, varamennirnir verða annars staðar frá... hva... maður má sko segja það sem manni finnst

En annars glæsilegt hjá okkar mönnum og ég held það sé ekki algengt að 2 séu í landsliðinu frá litlum bæ...allavega ekki í einu....geri aðrir betur

Bjarney Hallgrímsdóttir, 28.3.2008 kl. 14:05

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Er ekki Stefán Selfyssingur, svona á ská allavega...? Ef ég veit rétt hver hann er þá þekki ég til föðurgarðsins ...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 22:23

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Til hamingju með leikinn í dag þetta var ótrúlega flott hjá þínum mönnum eftir avar köflótta byrjun.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 22:25

5 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

....afar köflótta auðvitað....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 22:27

6 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Pabbi Stefáns er frá Selfossi, Gísli Stefánsson. En Stefán er fæddur og uppalinn á Esk...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 29.3.2008 kl. 22:36

7 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það passar Bjarney, Hansína bekkjarsystir mín í skóla á Selfossi, (blessuð sé minning hennar) var föðursystir Stefáns og Stefán afa hans og nafna þekki ég vel, svo það er ekki stór heimurinn...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.3.2008 kl. 00:58

8 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Já þetta var flott hjá þeim strákonum, held það Badda að við eigum eftir að eignast fleiri landsliðsmenn, ef það er ekki hægt að búa til góða fótboltamenn í dag með svona flottri aðstöðu þá aldrei.

Hafsteinn mamma Stefáns er frá Eski en Gísli er frá Selfossi.

Grétar Rögnvarsson, 30.3.2008 kl. 10:16

9 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Já ég hélt að svo væri Grétar.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband