Gleđilega páska.

PáskarÍ kvöld nautasteik og rautt  međ  ís.  Vakna glađur á páskadag fara í sund horfa á fótbolta borđa hrygg og páskaegg njóta ţess ađ vera heima, út á sjó aftur á annan. Gleđilega páska.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ţetta er alvöru lýsing á frídegi - Gleđilega páska!  Blessed Easter 





Haraldur Bjarnason, 22.3.2008 kl. 22:07

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Já Halli finnst mađur komst nú heim eftir langt og strangt ferđalag ţá skal mađur sko njóta ţess ađ vera heima

Grétar Rögnvarsson, 22.3.2008 kl. 22:11

3 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Hafđu ţađ sem best ţennan stutta tíma sem ţú stoppar heima. Gleđilega páska kćri bloggvinur og vinur.

Sóley Valdimarsdóttir, 23.3.2008 kl. 10:53

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleđilega páska og hafđu ţađ sem allra best.  Vonandi hittumst viđ fljótlega.

Jóhann Elíasson, 23.3.2008 kl. 19:17

5 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gleđilega páska, ţó seint sé, en betra er seint en aldrei  Var svo busy í Skarđinu ađ ég mátti ekki vera ađ ţví ađ horfa á fótbolta (kannski eins gott) en mátti vera ađ ţví ađ fara í heita pottinn eftir skíđin í dag (páskadag)

Bjarney Hallgrímsdóttir, 23.3.2008 kl. 20:52

6 identicon

Sćll gamli

Á ekki ađ fjalla neitt um leiki dagsins, er ekki allt í góđu????

Gleđilega rest...

Kv P 

Pétur H Ísl. (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 21:21

7 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Gleđilega páska.....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 23.3.2008 kl. 22:04

8 identicon

Gleđilega páska pabbi minn. Vonandi hafđiru ţađ gott í fríinu.. veit reyndar ađ ţú hafđir ţađ gott Ég hafđi ţađ líka mjög gott...át mikiđ..lék mér mikiđ og hreyfđi mig mikiđ til ađ hafa efni á hinu óhóflega áti:-)

Erna (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 14:30

9 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Takk sömuleiđis öll, hafđi ţađ mjög ţangađ til fótboltinn var flautađur af á sunnudeginum en mađur jafnar sig nú fljótt á ţessu og nú hef ég ţađ bara ágćtt, sit hér í brúnni og maula á páskaeggi sem ég fékk hjá kokknum, en viđ gamlingjarnir hér fengu páskaegg nr 4 eftir matinn. Pétur minn viđ rćddum ţetta ágćtlega í gćr í símann, ţessi úrslit voru bara sanngjörn og ég veit ađ Hafsteinn er mjög sáttur en viđ Badda i smá lćgđ. Sólahrings sigling eftir á miđin vestur af Írlandi.

Grétar Rögnvarsson, 25.3.2008 kl. 14:00

10 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Gaman ađ fylgjast međ ţér!! Góđa sjóferđ, gott gengi, góđa veiđi.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:47

11 identicon

Hć afi..

vildum kasta á ţig kveđju og ţakka fyrir okkur ţađ var rosalega gaman ađ sjá ţig og ömmu Önnu um páskana.. hafiđ ţađ klikkađ gott og sjáumst vonandi fljótt aftur kossar og knús Lilja og Anna 

Lilja og Anna (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

251 dagur til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 177565

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband