Aðeins um loðnu

Komum á loðnumiðin vestan við Vestmannaeyjar um kl 1100 í morgun, og byrjuðum að kasta, gat ekki betur séð en að nóg væri af loðnu á svæðinu, tókum 3 köst, sem gáfu okkur um 1400 tonn, lögðum af stað heim um kl 1700 og verðum heima á Eskifirði um kl 1200 á morgun. Þá verður losað og hrogn kreist úr aflanum. Fá skip voru á svæðinu enda flestir í smáslatta flutningum og aðrir að frysta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Æðislegt að heyra og velkomin í fjörðin fagra með fiskinn fagra...aldrei að vita nema maður mæti á bryggjuna og finni góðu lyktina af litlu kvikindunum

Bjarney Hallgrímsdóttir, 1.3.2008 kl. 09:26

2 identicon

Sæll fermingarbróðir.

Takk fyrir komuna um daginn, leitt að hafa misst að þér.  

Gott að þið fáið að veiða nokkrar loðnupöddur.

Var að skoða myndirnar sem HG tók af ykkur, ekki hafið þið nú lagast fermingarbræðurnir!!!!!!!

Kv Pétur 

Pétur H Ísl. (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 09:58

3 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Badda þú mátt alveg fá nokkrar með heim eins og ég var búinn að bjóða þér. Já tak fyrir kaffið um daginn, já þetta eru glæsilegir menn, tókstu eftir því hvað þeir voru vel greiddir Atli og Bjarni.

Grétar Rögnvarsson, 2.3.2008 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 177422

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband