Íslenskir sjómenn deyjandi stétt.

Það er að koma í ljós það sem við höfum oft rætt um, ég og kollegar mínir að Íslenskir sjómenn heyra brátt fortíðinni til. Grein í Fiskifréttum gefur góða vísbendingu um að það sé rétt sem við spáðum http://www.skip.is/frettir/nr/11424 en afhverju, jú umræðan um sjávarútveg er öll á neikvæðum nótum sama hvert litið er, lítið fjallað um það sem vel gengur, og þetta getur ekki verið aðlaðandi fyrir unga menn að hlusta á og ætla að gera þetta að ævistarfi. Það er lítil nýliðun í þessari stétt og maður hefur fundið hvernig ásóknin hjá ungum mönnum hefur minkað á því að komast til sjós. Þó svo að aðbúnaður og skip séu betur útbúin nú til dags en áður var þegar margir vildu komast til sjós. Ég spái því að eftir svona 20 ár verði bara erlendir undirmenn á íslenska fiskiskipaflotanum, bara yfirmennirnir íslenskir.

Legg ég nú land undir fót og bið að heilsa þeim sem lesa og vinum og vandamönnum. Jólakveðja kemur síðar. Grétar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gleðileg jól gamli  til þín og familý sem eruð farin af landi brott þessi jólin, á heitari stað, en það var að vísu 9.7 stiga hiti hér í dag:)

En hafið það öll alveg æðislegt á Kanarý (eða hvað þetta heitir nú)

Jólakveðja frá mér til allra og frá einskasyninum til Dengsa...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 21.12.2007 kl. 02:01

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Gledileg jol stelpur! Bestu kvedjur hedan fra Tenerife Gretar Anna og co.

Grétar Rögnvarsson, 23.12.2007 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband