4.12.2007 | 12:04
Skemmtilegt myndband
Setti hér inn á síðuna mína myndband sem er nú reyndar orðið svolítið gamalt, minnir á að það getur verið erfitt að stunda sjó á Íslandsmiðum, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Smellið á hér til hliðar og skoðið.
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kræst, nú veit ég afhverju ég varð ekki sjómaður. Ég þurfti næstum björgunarvesti þegar ég horfði á þetta. Þið eruð bara hetjur, tek hattinn ofan fyrir sjómönnum
Sóley Valdimarsdóttir, 4.12.2007 kl. 22:21
Sem betur fer er þetta nú ekki alltaf svona Sóley en það kemur þó fyrir af og til.
Grétar Rögnvarsson, 4.12.2007 kl. 22:59
Flott myndband Grétar. Það pusar stundum duglega það er ekki hægt að neita því. Það þyrfti að taka nokkra úr ríkisstjórninni með í svona ferðalag. Þeir hefðu gott af því...
Hallgrímur Guðmundsson, 7.12.2007 kl. 00:48
Rosaleg hleðsla á dallinum Grelli. Hvað varstu með mikið í honum ?
Níels A. Ársælsson., 15.12.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.