Tveir Eskfirðingar í landsliðinu

Nú getum við Eskfirðingar verið stoltir af okkar strákum, tveir í landsliðinu Eggert Gunnþór og Stefán Gísla. Leiðinlegt að Stöðfirðingurinn Ívar Ingimars skuli vera hættur, og bara furðulegt, en einhverjar ástæður hljóta liggja að baki, finnst hann bara allt of góður og mikill leiðtogi til að vera ekki með, verðum að tefla fram okkar bestu mönnum til að ná árangri.
mbl.is Ívar ekki í fyrsta landsliðshóp Ólafs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Bara geggjað, sko með okkar menn en að sama skapi mjög leiðinlegt að Ívar skuli vera hættur, góður leikmaður...

kv. Badda

Bjarney Hallgrímsdóttir, 14.11.2007 kl. 07:21

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Hæ Badda, þetta er flott, er fundurinn með Bedda Wenger ekki kl 7 í kvöld, við ættum að sleppa, verðum komnir heim um kl 6 held ég, erum í Rvk við Dengsi hjá lækninum hans. Ívar er búinn að gefa skíringar á  brotthfarfi sínu úr landsliðinu hana verður bara að virða en leiðinlegt samt, gaman að hafa nokkra austfirðinga í landsliðinu.

Grétar Rögnvarsson, 14.11.2007 kl. 09:47

3 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Frábær árángur hjá strákunum okkar ( er ég ekki alveg að verða Eskfirðingur, er nú búin að eiga hér heima í 10 ár?heheheehe). Þeir hafa örugglega haft góðan þjálfara

Sóley Valdimarsdóttir, 15.11.2007 kl. 22:49

4 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Jú jú Sóley þú ert allavega Eskfirðingur í mínum augum, og örugglega flestra, já gaman þegar vel gengur hjá strákum sem koma frá smá stöðum út á landi, þeir hafa allavega haft áhuga til að ná þangað sem þeir eru.

Grétar Rögnvarsson, 19.11.2007 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband