Enn og aftur um sundlaugina á Eskifirði.

Í gær um kl 1400 sagði  ég við konuna mína það er best að skreppa bara í sund, nei þú ferð ekki í sund laugin er lokuð, þurfti ég þá að bíða til kl 1600 þangað til opnað var. Nú í pottinum upphófst enn og aftur þessi umæða um opnunartímann sem enginn skilur neitt í. Fólk sem ég spjallaði við sagðist hafa séð útlendinga og fólk sem var að koma úr vinnu úr álverinu rúmlega 8 um kvöld koma að læstum dyrum og sjómenn sem eru að landa hér fiski í gáma koma um miðjan dag en þurfa frá að hverfa. Er nú hægt að hafa þetta svona, er þetta ekki bæjarfélaginu til skammar,  þurfum við alltaf að vera eftirbátar annar með þjónustu, opnurtíminn hér er orðinn styttri en var í litla pollinum sem er undir gólfi íþróttahússins. Bæjarfulltrúar eða sá sem ákvörðunina tók leiðréttið nú  þetta, þið getið gert það á sama hátt og lokað var bara í laumi, ef ekki það skammist ykkar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

það er bara þannig Kristjana, það er einhver sem tekur þessa ákvörðun, sem örugglega hefur enga heimild haft til þess. Þetta er bæjarfélaginu til skammar að viðhafa svona vinnubrögð, og óafsakanlegt.

Grétar Rögnvarsson, 14.11.2007 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Rögnvarsson
 Grétar Rögnvarsson
skipstjóri á Jóni Kjartanssyni SU-111, frá Eskifirði

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 177422

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband